Nýjung á Klingenberggötu

Hér er ég til gamans að birta gömul myndbrot vikunnar svokölluð, sem sumir, alveg lokal, reyndar, kannst mjög vel við. Þetta eru myndir með athugasemdum sem fest voru uppi vikulega í KFUMogK á Akureyri fyrir mörgum árum. Var fyrir norðan á dögunum og fann þetta efni sem ég ætla að leyfa mér að setja hér af og til.

Þó svo að þetta heiti ,,Myndbrot vikunnar", þá er ekki víst að þau séu ,,vikunnar" hér á blogginu. Þau bara þekkjast í þröngum hópi sem ,,Myndbrot vikunnar" og verða í flokki sem heitir einmitt ,,MYNDBROT VIKUNNAR".

Skemmtið ykkur vel.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband