16.4.2007 | 20:02
MYNDBROT VIKUNNAR (Bara sagði Sara)
Þessa mynd tók Ágúst B. af Ágústi B. og S(n)öru H. og þótti þeim mjög leiðinlegt að fá ekki að hafa hana lengur.
(Innskot frá ritstjóra: Við ákváðum að skrifa Söru með enni (n) en ekki hnakka). Kvakk Kvakk! Sagði litli fíllinn og hló við.
Smáljóð klukkutímans:
Bara sagði Sara
Af því bara sagði Sara og fór að stara
en þó ekki á Ingvar(a)
Sem lét sér nægja að svara
Ara
Stattu ekki eins og þvara
Klara
Því ég þarf að spara
mína peningara
Mannabekkinn vara
Vér höldum að þetta hljóti að vera hreinasta tjara
svo að við ætlum bara
að fara
(höf. Óþekk(t)ur.)
Næsti dagskrárliður er : Tvær - 1 úr tungunum (2-1=ein),
góða nótt.
Meginflokkur: Myndbrot vikunnar | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:06 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.