27.7.2007 | 10:29
Biðin er víst á enda...
Ætli maður verði ekki að skrifa nýja bloggfærslu, þó ekki sé nema til að hætta að bíða eftir TOTO, þar sem þeir tónleikar eru löngu liðnir og voru svona líka þessi fína upplifun. Skemmti mér frábælega vel. Snilldar hljóðfæraleikarar og rokk og ról og stuð.
Er að fara til Akureyris og þarf að gera mig klárann fyrir brynjuísinn... bless!!!!!!!!!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.