7.9.2007 | 15:49
Hvað ef slökkvibíll... ????
OK, ég er að keyra ruslabíl eins og áður hefur komið nokkrum sinnum fram hér. Í morgunn var ég að keyra um Lindargötuna í 101 RVK, ekki að það sé fréttnæmt, nema að bílum er illa lagt um allan miðbæ Reykjavíkur og víðar og það var mjög þröngt þarna á Lindargötunni og þar sem ég var að troðast þarna á bíl í vöruílastærð með c.a. 1 sentimetra sitthvoru megin við bílinn að reyna að rekast ekki utan í bílana, þá datt mér í hug... Hvað ef kviknar í, og það heima hjá þeim sem leggja illa og slökkviliðið þarf að komast á saðinn...???
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.