O0... Er munurinn sýnilegur úr fjarlægð

Nýju bílnúmerin, með bókstaf meðal talnarrullunnar. Mér datt í hug að það væri ekki of auðvelt að sjá muninn á td. númeri ,,HJ O45" (með o-i). eða ,,HJ 045" (með núlli). Er merkjanlegur munur á þessum tveim.

Mér finnst bara eitthvað svo skrýtið að sjá þessi nýju númer. Kannski er það bara ég...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband