Veiðitímar...

Ég tek aldrei eftir því að það sé einhver veiðitími á einhverjum fiðurfénaði fyrr en ég rekst á svona fréttir, eina eða fleirri.

Gæsa, anda, rjúpna, hænu, þrastar, hrafnaskyttur Wink týndar á öræfum. Ekkert til þeirra spurst í nokkrar vikur... Nei, djók.

Þetta fylgir samt alltaf. Það er eins og það sé alltaf einhver-jir sem ná að klúðra kortalestri eða einhverju öðru og týnast.

Alvarlegt mál að týnast. Er virkilega svona gaman að álpast með skotvopn út í óbyggðir, að menn bara geta ekki beðið eftir því að leggja af stað og gleyma þá kannski einhverju mikilvægu í leiðinni af stað...?
Spyr sá sem ekki veit...


mbl.is Gæsaskytta fannst við leit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband