Svíaríki dagur 4b

Búin að fara út að borða og slæpast aðeins. Nú hinsvegar erum við á leið til Nyköping í trúboð. Vitum ekki alveg hvað bíður okkar. Kannski samkoma, kaffihúsastemming eða eitthvað annað. Þar geta droppað inn andsetnir djöfladýrkendur og pönkarar. Vorum að heyra af einum sem kom þangað á samkomu og ætlaði að drepa einn af safnaðarmeðlimum, en fékk svo óvænt áhuga á að heyra um Jesú.

Spennandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Eftir að hafa lesið um seinustu daga þína kæri mágur, sé ég betur og betur að þú ert alveg afbragðs penni sem kann að segja skemmtilega frá. Endilega ekki sleppa degi, því nú ert þú kominn með "grúppíu"  ;) hehe ..

En ég veit og treysti að Guð blessar þessa ferð ykkar, og verður hún til framdráttar á akri Drottins. Skilaðu kveðju til Óla the Z. 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 9.11.2007 kl. 22:53

2 Smámynd: Bryndís Böðvarsdóttir

Gaman að fá svona daglegar fréttir af þér og gott að sjá hvernig Guð fær að starfa og nota ykkur.  Við hér heima erum flest með hugann við bænagönguna sem er á morgun. Verður spennandi að sjá hvernig það allt saman fer og taka þátt í henni.

Skal biðja fyrir þér og starfi ykkar allra... Hver á nú að gæta bróður míns...? Hí hí... Gott að geta treyst á Guð.

Guð blessi ykkur alla!

Bryndís Böðvarsdóttir, 9.11.2007 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband