Yes!!!!! mér tókst það.... að blogga

Já, mér tókst loksins að fara hér inn og blogga smá.

Maður er náttúrulega, eins og allir Íslendingar í sigurvímu yfir honum Magna okkar. Þess vegna hefur maður ekki getað bloggað mikið. Bara hef ekki náð áttum almenninlega eftir að okkur tókst að bjarga Magna.Glottandi

En annars er nú lífið bara nokkuð venjulegt. Ég er hættur að keyra ruslabílinn, í bili allavega eða þangað til einhver forföll verða hjá bílstjórunum. Svo að næú er ég aftur kominn í gamla starfið mitt, þ.e. hlaupa eftir tunnunum og losa í bílinn. Spennandi. Ég fæ allavega heryfingu, annað en þegar maður situr undir stýri og hreyfir sig ekkert. Þó það sé nú fínt að keyra, þá er ég hgræddur um að maður yrði að hreyfa sig slatta með því ef maður væri að keyra alla daga.

Ér nú aðeins búinn að bæta á mig eftir sumarið, en stefni nú að því að skafa af mér eitthvað næstu daga og vikur með hlaupum í vinnunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband