12.4.2006 | 21:25
Síðasta prófið (bóklega)
Var í síðast bóklega prófinu í dag í hádeginu og veit ekki hvernig mér gekk. Mér fannst mér ekki ganga neitt sérstaklega vel en er búinn að leggja þetta í hendur Guðs að þetta fari nú vel. Verði Hans vilji.
En ég er allavega byrjaður að keyra vörubílinn. Búinn að fara einu í aksturinn og á næsta skipti á morgun kl 16:00. Svo kemur í ljós hvenær ég get farið eftir það að keyra. Fer norður á föstudag og verð fram á mánudag og reyni svo kannski eftir helgi að fá tíma í akstri.
Breytt s.d. kl. 21:55 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning