Síðasta prófið (bóklega)

Var í síðast bóklega prófinu í dag í hádeginu og veit ekki hvernig mér gekk. Mér fannst mér ekki ganga neitt sérstaklega vel en er búinn að leggja þetta í hendur Guðs að þetta fari nú vel. Verði Hans vilji.

En ég er allavega byrjaður að keyra vörubílinn. Búinn að fara einu í aksturinn og á næsta skipti á morgun kl 16:00. Svo kemur í ljós hvenær ég get farið eftir það að keyra. Fer norður á föstudag  og verð fram á mánudag og reyni svo kannski eftir helgi að fá tíma í akstri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband