6.3.2006 | 23:06
Svo er það...
Mastermind!!
Ég prófaði Mastermind í fyrsta sinn með unglingunum á Akranesi (ég fer þangað með Halldóri Lár á mánudögum til að halda TTT og unglingafundi) og viti menn... Það er eitt af þessu sem ég er dottinn í, en ekki samt af sama krafti og SuDoku. En það er magnað. Fann slóð inn á Mastermind leik sem hægt er að spila ON-LINE og slóðin er http://www.irt.org/games/js/mind/index.htm?b=8&t=8&c=5
Breytt 12.4.2006 kl. 21:55 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning