Vika í viðbót

Vorum hjá lækni og... Frown... já, mikið rétt. Hún er enn með brakandi lungnabólgu stelpan og við ekki voða kát með hana. Höfum áhyggjur af barninu og vonum að hún fari nú að losna við þetta ógeð.

Best að hætta núna, barnið er að tapa sér í flensunniW00t


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonandi fer nú litla daman að hressast, svona allra vegna. Bið að heilsa í kotið.

Sara

Sara (IP-tala skráð) 7.11.2006 kl. 11:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband