3G netið...

Núna er ég kominn í 3G áskrift á netið hjá Símanum í viðbót við Vodafone dótið allt saman. Það virðist ódýrara að vera með 3G net hjá símanum heldur en Vodafone. En samt erum við með allt annað, símana og internetið (adsl) hjá Vodafone. En, með 3G getur maður farið á netið í tölvunni  hvar sem er... þ.e. þar sem 3G svæði Símans nær yfir, held líka upp í bústaðCool

Nú er ég einnig að horfa á Nýtt á Skjá einum. Eureka. Undarlegur þáttur. Margt undarlegt á seyði þar. Veit ekki hvort að ég nenni að fylgjast með þeim.

Svo eru spennandi hlutir að fara að gerast hjá Mozaik. Nýtt hús og flutningur í vændum... Fáum að skoða húsið á morgunn. Hlakka til.

Svo verð ég á Lindinni á morgunn eins og alltaf á þriðjudögum frá 15:30 til 18:00 Það er hægt að hlusta á Lindina beint hér

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband