22.7.2008 | 22:24
Hundaskítur í sandkassa...
Var staddur á Akureyri um síđastliđna helgi og međal annars skrapp ég út međ dóttur mína 4ra ára. Hana langađi svo ógurlega ađ skođa einhverja "kóngulóarrólu" á leiksvćđi rétt hjá ţar sem viđ vorum stödd. Svo ţegar leiđinn sagđi til sín í ţessari annars fínu rólu, ţá lá leiđin í sandkassann á stađnum og hún byrjađi ađ gramsa í sandinum og ég eitthvađ líka til ađ vera međ í leiknum. Ţá rak ég augun í eitthvađ skrítiđ og ţegar betur var ađ gáđ, ţá var ég u.ţ.b. ađ velta viđ hundaskít, og ekki bara einum, heldur nokkrum, í sandkassanum.
Hvađ er í gangi hjá fólki? Er fólk ađ sleppa hundunum sínum lausum út án eftirlits?, eđa leyfir fólk hundunum sínum ađ drulla í sandkassa sem ćtlađur er börnum til leiks? Ég bara spyr. ÓGEĐ!!!!
Athugasemdir
Kunnigi minn varđ heldur fúll ţegar nágranni hans leyfđi hundinum sínum hvađ eftir annađ ađ skíta í garđinn hans, hvar börnin hans áttu til ađ leika sér. Nágranninn hćtti eftir ađ félaginn skóf upp skítinn og tróđ inn um bréfalúgu hundaeigandans...
Annars skil ég ekki dýrahald. Sérstaklega ekki ţegar fólk á ketti.
Ingvar Valgeirsson, 23.7.2008 kl. 19:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.