Æ, nei.... Pabbi! Lirfan er týnd...

Lirfan hvarf áðan og ég hugsaði með mér, ,,jæja... hún hefur sennilega notað tækifærið og látið sig hverfaSmile. Ég sneri herberginu hennar Rebekku við til að reyna að finna ,,týnda soninn" en allt kom fyrir ekki. Lirfan fannst ekkiFrown.

Svo kom ég fram í stofu og var litið í stofugluggann. Þá var hún þar á gluggakistunni. Ég velti fyrir mér langferðinni sem hún hafði lagt í en svo var eðlileg skýring á því. Börnin eru svo fyndin. Þau mega ekki vera að því að fylgjast með hvað þau gera við hlutina. Rebekka hafði semsagt skroppið með ,,lirfustrákinn" fram og gleymdi honum þar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband