12 nótur til...

Það eru bara til tólf nótur og er ekki búið að raða þeim saman á alla mögulega og ómögulega vegu. Þannig að það er eplilegt þó að lög séu lík í dag.

Mér þykir líklegt að um hreina tilviljun sé að ræða, án þess að hafa heyrt lag Satriani.


mbl.is Coldplay vísar ásökunum Satriani á bug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Þór Steindórsson

Þegar ég hlustaði á þetta þá var ég þess fullviss að um tilviljun er ekki að ræða...... Ég held að þetta sé svo litlar líkur að þetta hafi verið tilviljun.

Stefán Þór Steindórsson, 11.12.2008 kl. 00:48

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ekki bara nóturnar, heldur hljómagangurinn og takturinn. Haugstolið hjá þeim og vona ég að þeir þurfi að borga Satriani milljarða í skaðabætur og svo verði bandið lagt niður og plötur þess teknar úr spilun.

Svo komi Satriani, stórvinur minn, til Íslands og spili í troðfullri Egilshöll strax eftir að kreppunni lýkur formlega milli jóla og nýárs.

Maður getur látið sig dreyma...

Ingvar Valgeirsson, 13.12.2008 kl. 20:23

3 Smámynd: Ágúst Böðvarsson

Jákvæður og fínn Ingvar...

Ágúst Böðvarsson, 13.12.2008 kl. 22:12

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Jú, maður reynir að halda í bjartsýnina. Þetta reddast alltsaman.

Ingvar Valgeirsson, 17.12.2008 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband