Ég játa fyrir þér (Guð ég þarfnast þín)

Ég játa fyrir þér
Guð ég þarfnast þín
því án þín í hjarta mér
hvar væri sála mín ?

Þú fyllir líf mitt af von
því þú gafst þinn einkason
Ekkert jafnast á við þig
Drottinn kom og fylltu mig.

Á degi hverjum Drottinn
verður þörfin ný
Er ég finn að ég er dottinn
og frá elsku þinni sný

Ágúst Böðvarsson 2000 n©b - Allur réttur áskilinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband