8.1.2009 | 15:49
Ég játa fyrir þér (Guð ég þarfnast þín)
Ég játa fyrir þér
Guð ég þarfnast þín
því án þín í hjarta mér
hvar væri sála mín ?
Þú fyllir líf mitt af von
því þú gafst þinn einkason
Ekkert jafnast á við þig
Drottinn kom og fylltu mig.
Á degi hverjum Drottinn
verður þörfin ný
Er ég finn að ég er dottinn
og frá elsku þinni sný
Ágúst Böðvarsson 2000 n©b - Allur réttur áskilinn
Flokkur: Textarnir mínir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.