9.1.2009 | 22:16
Faðir, ég kem til þín
Faðir ég kem til þín
Með allt það sem að íþyngir mér.
Faðir þú ert huggarinn
Ég þrái að fá að vera í faðmi þér
Faðir þú gafst mér líf
Sem enginn getur tekið frá mér
Faðir þú mitt skjól og hlíf
Gættu mín, ég vil vera með þér
Lífið hverfult er og valt
Ef geng ég burt af þinni braut
Lífið verður allt svo kalt
Ef ekki gef ég þér mína þraut
Faðir þú gafst mér líf
Sem enginn getur tekið frá mér
Faðir þú mitt skjól og hlíf
Gættu mín, ég vil vera með þér
Ágúst Böðvarsson 2005 n©b - Allur réttur áskilinn
Flokkur: Textarnir mínir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.