Ekkert annað nafn (Jesús, nafn þitt)

Jesús, nafn þitt
er verðugt lofgjörðar
Jesús, nafn þitt
er verðugt lofgjörðar

Ekkert annað nafn er verðugt
Ekkert annað nafn er verðugt
Ekkert annað nafn er verðugt
En nafnið Jesús

Jesús, nafn þitt
gefur frelsi, lækningu og lausn
Jesús, nafn þitt
gefur frelsi, lækningu og lausn

Ekkert annað nafn getur frelsað
Ekkert annað nafn getur læknað
Ekkert annað nafn gefur lausn og líf
En nafnið Jesús

Ágúst Böðvarsson 1999 n©b - Allur réttur áskilinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband