11.1.2009 | 21:32
Ekkert annað nafn (Jesús, nafn þitt)
Jesús, nafn þitt
er verðugt lofgjörðar
Jesús, nafn þitt
er verðugt lofgjörðar
Ekkert annað nafn er verðugt
Ekkert annað nafn er verðugt
Ekkert annað nafn er verðugt
En nafnið Jesús
Jesús, nafn þitt
gefur frelsi, lækningu og lausn
Jesús, nafn þitt
gefur frelsi, lækningu og lausn
Ekkert annað nafn getur frelsað
Ekkert annað nafn getur læknað
Ekkert annað nafn gefur lausn og líf
En nafnið Jesús
Ágúst Böðvarsson 1999 n©b - Allur réttur áskilinn
Flokkur: Textarnir mínir | Breytt s.d. kl. 21:33 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.