Þú, já aðeins þú (ég lofa þig)

Þú, já aðeins þú
Drottinn Guð ert mér allt
Ég vil þakka þér
Drottinn Guð að þú ert mér allt

Og ég lofa þig
og vegsama þitt nafn
Enginn annar er sem þú
Já, ég elska þig
og vil upphefja þitt nafn
Drottinn hver er sem þú?
Ég elska þig

Ég, hver er ég
Drottinn Guð að þú elskir mig
Þú, já aðeins þú
Drottinn Guð samt elskar mig

Og ég lofa þig
og vegsama þitt nafn
Enginn annar er sem þú
Já, ég elska þig
og vil upphefja þitt nafn
Drottinn hver er sem þú?
Ég elska þig

Ágúst Böðvarsson 2005 n©b - Allur réttur áskilinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband