17.12.2006 | 00:36
Oslo Gospel Choir
Ég má til međ ađ tjá gleđi mína yfir ţessum frábćra norska kór.
Smelltum okkur á tónleika í Grafarvogskirkju í kvöld (16. des) kl 21:00 og áttum alveg von á góđum tónleikum.... en, ţetta voru alveg magnađir tónleikar og viđ (hjónin ofl.) vorum virkilega hrifin. Tore Aas, stjórnandi kórsins hefur ekkert veriđ ađ bora í nefiđ á sér viđ útsetningar og lagasmíđar. Hann er einfaldlega snillingur og mjög frumlegur og skemmtilegur. Svo sem ekkert í fyrsta skiptiđ sem ég heyri í kórnum, á nokkra diska međ ţeim og eitt myndband. Reyndar á ég ekkert síđan 1997 međ ţessum kór og tók ég eftir ţví ađ ţađ eru ekki margir eftir af upprunalegum félögum í kórnum, en samt nćr Tore ađ halda sjarma kórsins og gömlu laganna. Ef ég hefđi bara heyrt í kórnum (ekki séđ hann), hefđi ég ekki áttađ mig á ţví hvađ ţađ eru fáir eftir af upprunalegum söngvurum í kórnum. Hann semsagt nćr ađ halda kórnum góđum sama hver er ađ syngja međ.
Einnig eru í kórnum tvćr ungar dömur, sem mér skilst ađ séu tvíburar eđa eitthvađ, allavega mjög líkar, ef ekki eins og svona líka vel gefnar tónlist. Önnur spilar listavel á gítar og syngur og hin spilar á slagverk og syngur, og svo útsetja ţćr sjálfar og semja. Viđ fengum ađ heyra ţrjú lög flutt af ţeim og kórinn fékk frí á međan. Ég týndi mér alveg á međan ţćr fluttu sín lög. Alveg ćđislegar. Ég hálf datt úr sambandi viđ umheiminn á međan.
Bandiđ var líka fínt og vel spilandi. Tóku allir sóló, sumir oftar en tvisvar.
Semsagt alveg magnađir tónleikar.
Og ekki skemmir fyrir ađ ţau vilja öll lyfta upp nafni Drottins í gegnum tónlistina.
Bendi hér međ á heimasíđu kórsins: http://www.ogc.no/
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.