23.12.2006 | 21:46
Jólakveđja
Óska ykkur báđum... nei, nei, ykkur öllum sem nenntuđ ađ lesa ţessar fáu bloggfćrslur hér á árinu, gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Ţakka ykkur fyrir ađ kíkka viđ hér og ţó ađ ekkert hafi veriđ um ađ vera, voru samt einhverjir sem litu viđ.
Hafiđ ţađ gott um jólin og njótiđ hátíđarinnar.
Athugasemdir
Gleđilega rest sjálfur og feykifarsćlt komandi ár.
Ingvar Valgeirs (IP-tala skráđ) 30.12.2006 kl. 15:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.