8.9.2007 | 23:47
Þjóðsöngurinn...
Ég er ekki að kasta rýrð á lagið sem slíkt. Þetta er ákaflega fallegt lag og texti, en bara ekki fyrir hvern sem er að syngja. Mér finnst að þannig ætti þjóðsöngur ekki að vera. Allir eiga að geta sungið hann án vanræða.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Ég
Ágúst Böðvarsson
Tónlistarmaður, bassaleikari, gítarleikari, hljómborðsgutlari, söngvari og eigandi Hljóðafls.
Tónlistarspilari
Efni
Tenglar
Ég og þær
- Rebekka Rós Prinsessan okkar
- Anna Valdís
Hljóðverið
- Hljóðafl Upptökur og hljóðvinnsla
Kirkjustarf
- Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Kirkjan mín
- Samhjálp
- Unglingastarf Fíladelfíu
- Hvítasunnukirkjan á Íslandi
- Mozaik Hvítasunnukirkja
Uppáhalds tónlist
Hljómsveitir og tónlistarmenn sem ég fíla.
- U2 Rokkar
- Bruce Springsteen Hann rokkar enn
- Duran Duran 80´s wonder
- Mark Knopfler Knopfler og Dire Straits, algjör snilld
- TOTO Súpergrúppan TOTO
- Delirious Magnað kristið band
- Third Day Rokk og ról og worship
- Jars of Clay Flott band
- Sonicflood Band sem lífgar upp á lofgjörðarlögin
- Osló Gospel Choir Frábær norskur gospelkór
- MercyMe Flott band
- Michael W Smith
- Crystall Lewis
- Amy McDonald
- Sarah Kelly Svakleg rokksöngkona á ferð
Útvarp
- Lindin Hér er yfirleitt hægt að hlusta á Lindina
Biblían
- Lesa Biblíuna Hér er hægt að lesa Biblíuna
- Mannakorn Hér getur þú dregið vers úr Biblíunni
- Ný þýðing Biblíunnar Ný þýðing
Bloggvinir
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ingvar Valgeirsson
- Guðni Már Henningsson
- Högni Hilmisson
- Haraldur Davíðsson
- Jóhann Þorsteinsson
- Pétur Björgvin
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kafteinninn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.9.2007 kl. 23:56
Sumir hafa líka bent á að þjóðsöngur eigi að fjalla um hvað landið sé gott og fallegt, en ekki um hvað Guð sé frábær. Þó er hann það vissulega. Ísland er land þitt væri t.d. ágætt. En mér finnst þjóðsöngurinn alveg hreint ljómandi og finnst hálfgert landráð að ætla sér að setja hann til hliðar.
Minn uppáhalds þjóðsöngur hlýtur að vera Kasakstanski þjóðsöngurinn í Borat. Tær snilld.
Ingvar Valgeirsson, 9.9.2007 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.