Þjóðsöngurinn...

Ég er ekki að kasta rýrð á lagið sem slíkt. Þetta er ákaflega fallegt lag og texti, en bara ekki fyrir hvern sem er að syngja. Mér finnst að þannig ætti þjóðsöngur ekki að vera. Allir eiga að geta sungið hann án vanræða.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson


Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.9.2007 kl. 23:56

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Sumir hafa líka bent á að þjóðsöngur eigi að fjalla um hvað landið sé gott og fallegt, en ekki um hvað Guð sé frábær. Þó er hann það vissulega. Ísland er land þitt væri t.d. ágætt. En mér finnst þjóðsöngurinn alveg hreint ljómandi og finnst hálfgert landráð að ætla sér að setja hann til hliðar.

Minn uppáhalds þjóðsöngur hlýtur að vera Kasakstanski þjóðsöngurinn í Borat. Tær snilld.

Ingvar Valgeirsson, 9.9.2007 kl. 19:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband