28.10.2007 | 00:00
Perlumarkađur
Skrapp í perluna í gćr eins og sannur tólistarunnandi var kominn međ slagsíđu eftir smá stund af titlum. Svo tók niđurskurđur viđ (vegna tilraunar til skynsemi) og skilađi aftur mörgum titlum. Einn af ţeim var The Wall og skammast ég mín nánast fyrir ađ segja frá ţví. Ţar sem ég hef ekki átt eintak af tónverkinu í mörg, mörg ár. Á reyndar myndina og svo Berlínar gjörninginn hans Waters. En ţađ er ekki nóg, ţar sem upptökur og hljóđblöndun eru ekki eins í myndinni og á plötunni.
En ţađ sem ég verslađi var...
The Ragpickers Dream - Mark Knopfler
Big Thing - Duran
Human Child/Mannabarn - Eivor
Knopfler er ein af ćsku gítarhetjunum úr Dire Straits og r mig búiđ ađ langa í ţessa plötu siđan hún kom út en alltaf séđ eitthvađ merkilegra ţegar ég er í plötubúđum. Nú lét ég verđa af ţví ađ kaup´ana. Mögnuđ og smá minnir á Dire Straits tímann.
Big Thing međ Duran var bara eitthvađ sem vantađi í safniđ, eđa ţannig. Reyndar eru nú nokkrir Duran sprettir ţarna og bara fínir.
Sá Eivor á Menningarnótt og ţótti mögnuđ og hét ţví eiginlega ađ eignast nýju plötuna hennar. Platan er mögnuđ. Kann reyndar betur viđ lagiđ Mannabarn heldur en Human Child, ţ.e. hljómar betur á móđurmáli hennar. Svo líka eru smá taugar til Fćreyja eftir ađ ég var ţar eitt sinn í Biblíuskóla.
Athugasemdir
Ţessi plata međ mark Knopfler er fín sem og hans sólóplötur, flestar... Sammála ţér međ Eivöru..hún er flottari á fćreysku..
Guđni Már Henningsson, 31.10.2007 kl. 09:52
Ţess má geta ađ Arnar bróđurómynd mín - sem er bćđi bévađur trúleysingi og kommúnistaskratti - var einmitt staddur á Berlínarkonsert Waters. Skemmti sér vel og keypti handa mér bol og alles. Wall finnst mér hinsvegar ekkert spes plata og hefur oft legiđ viđ barsmíđum og ţađan af verri hlutum vegna ţeirrar skođunar minnar. Another brick skánađi lítiđ viđ ađ láta Cindy Lauper syngja ţađ.
Allir hressir annars?
Ingvar Valgeirsson, 3.11.2007 kl. 13:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.