30.11.2008 | 20:35
Ný eykst hjartslátturinn...
Á morgunn (ţ.e. mánudag) er stóra stundin, ţ.e. 1. og 2. af 6. Ţá hefst hrina tónleika í Fíladelfíu sem vćri kannski bara nokkuđ eđlilegt fyrir mér eins og undanfarin ár í desember, nema núna er ég sjálfur ađ fara ađ henda mér út í djúpu laugina í tenór röddum og gospel sem ég er ekki mjög vanur ađ gera. Söng reyndar í kór sem var settur saman 1999 til ađ syngja inn á plötuna "Alllir mćtast ţar". Ćfingar hafi stađiđ yfir einu sinni til tvisvar í viku síđan í byrjun nóvember og nú síđast í gćr (lau) var ćfing frá 1/2 tólf til 4. Og nú verđa tvennir tónleikar á kvöldi og ég fann á ćfingunni í gćr ađ ţađ verđur erfitt ađ syngja í c.a 4 tíma á kvöldi, reyndar međ smá pásu á milli, en samt...
Ég myndi kvíđa ţessu meira ef ekki vćri fyrir Óskar Einarsson sem er alveg magnađur stjórnandi. En mađur ţarf líka ađ vinna sína heimavinnu og ég held ađ ég sé nokkuđ öruggur á ţessu. Ţađ er samt eitthvađ sem gerir mig kvíđinn, og svo ađ ég tali nú ekki um fyrri tónleikana á ţriđjudagskvöldiđ. Ţá er sjónvarpsupptakan og mađur vill koma sem best fyrir á skjánum. Upptakan verđur svo send út á ađfangadagskvöld og ţá getur hver sem vill dćmt framkomu mína í sjónvarpi
Mćtingin er svo snemma fyrir tónleika á daginn, ađ mađur mćtir nánast beint úr vinnu og kemur varla heim til sín nema til ađ sofa yfir blá nóttina.
Ţetta verđur náttúrulega mjög gaman en nokkuđ álag og svo verđur röddinn örugglega ţreytt á fimmtudaginn ađ öllu ţessu loknu, tenór raddir í kórum hvísla nefninlega ekki mjög mikiđ LA, LA, LA, LA
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.