Hvaða stress var þetta?

Ég skil ekki hvað ég var stressaður. Þetta var svo gaman... sem sagt jólatónleikar Fíladelfíu. Þeir verða sýndir á aðfangdagskvöld á RUV. Endilega kíkkið á það, þið sem ekki komust á tónleikana.

6 stk. tónleikar á 3 kvöldum. Svaka keyrsla en mikið rosalega fékk ég út úr þessu. Ég er í skýjunum.

Maður heyrir bara jákvæð comment og allir virðast vera í ánægðir.

Svo var bara veisla eftir lokatónleikana í gærkvöldi. Austurlenskur KRYDDAÐURW00t  matur um ellefu leytið að kvöldi. Hvað er betra fyrir svefninn?Crying

Ég ætla ekkert að útlista tónleikana hér. Þið verðið bara að bíða til aðfangadags og hana nú...Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðni Már Henningsson

Til hamingju með þetta kæri vinur. Hlakka til að horfa á aðfangadagskvöld.

Guðni Már Henningsson, 4.12.2008 kl. 23:28

2 Smámynd: Ágúst Böðvarsson

Ég hlakka líka til að sjá útkomuna... eða kannski er ekkert gaman að sjá sjálfan sig í sjónvarpi...

Ágúst Böðvarsson, 4.12.2008 kl. 23:47

3 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Það er skrýtið að horfa á sig sjónvarpi, það get ég staðfest. En við verðum límd fyrir framan skjáinn á aðfangadagskvöld, reyndar for systir þín án mín á miðvikudagskvöldið og var ánægð með stóra bróður ... sem reyndar kemur ekki á óvart miðað við hæfileika þína.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 6.12.2008 kl. 00:24

4 Smámynd: Bryndís Böðvarsdóttir

Þetta var fullkomið í alla staði, allir stóðu sig vel og enginn gerði nein mistök. ofboðslega margar fallegar raddir samankomnar.

Ég komst í jólahátíðarskap, þetta er tónlist sem ég mundi vilja hlusta á fyrir jólin, því spyr ég: kemur ekki út diskur?

Bryndís Böðvarsdóttir, 6.12.2008 kl. 00:32

5 Smámynd: Ágúst Böðvarsson

Ég veit ekki með diskinn. Ég myndi reyndar reyna að skora á Óskar Einars að setja safn bestu laga jólatónleika Fíladelfíu í gegnum tíðina á einn eða jafnvel tvöfaldann jóladisk... Ég efast ekki um að hann myndi mokseljast...

Ágúst Böðvarsson, 6.12.2008 kl. 15:22

6 Smámynd: Ágúst Böðvarsson

En annars takk fyrir hólið mín kæra systir.

Ps: á ekki að adda mann í vinahóðinn á fésinu?

Ágúst Böðvarsson, 6.12.2008 kl. 15:23

7 Smámynd: Ágúst Böðvarsson

vinahópinn... átti þetta víst að vera

Ágúst Böðvarsson, 6.12.2008 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband